Friðrik V. Karlsson og Arnrún Magnúsdóttir

Kristján Kristjánsson

Friðrik V. Karlsson og Arnrún Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

Friðrik V. Karlsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Friðriks V. á Akureyri hefur gefið út bókina V. (fimmti). Í bókinni er að finna fjölda uppskrifta af grænmetis-, kjöt- og fiskréttum ásamt eftirréttum og brauðum. MYNDATEXTI: Friðrik V. Karlsson matreiðslumaður með konu sína, Arnrúnu Magnúsdóttur, sér við hlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar