Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur

Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur

Kaupa Í körfu

Sannur jólabragur var á árlegri jólasýningu Fimleikadeildar Keflavíkur sem fram fór í íþróttahúsinu í Keflavík sl. laugardag. Þar mátti sjá dansandi jólaketti, hreindýr, snjókarla, engla og fleiri jólaverur. MYNDATEXTI: Dansandi jólakettir voru meðal þeirra furðuvera sem svifu um sali íþróttahússins í Keflavík á jólasýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar