Friðarljósið frá Betlehem

Margrét Ísaksdóttir

Friðarljósið frá Betlehem

Kaupa Í körfu

Á síðasta ári kom friðarljósið frá Betlehem í fyrsta sinn til Íslands. Það var flutt frá fæðingarkirkju frelsarans, þar sem því hefur verið viðhaldið í margar aldir, sjóleiðina til Íslands og kom til landsins 19. desember. ............... Friðarljósið er gjöf, það er ljós samkenndar og samábyrgðar, friðar og vináttu, frelsis og sjálfstæðis, hjálpsemi í verki og síðast en ekki síst ljós fyrir þá sem þjást eða eru einmana. MYNDATEXTI: Skátarnir Hafþór Stefánsson, Eva Rós Sveinsdóttir, Sunna Björk Guðmundsdóttir, Berglind Ýr Sigurðardóttir, Anna Jakobína Guðjónsdóttir og Bjarni Haukur Guðnason gáfu nemendum friðarljósið frá Betlehem.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar