ÍR - Grótta KR 32:23

ÍR - Grótta KR 32:23

Kaupa Í körfu

BREIÐHYLTINGAR kórónuðu gott gengi sitt í deildinni með góðum 32:23 sigri á Gróttu/KR á heimavelli á laugardaginn. Leikmenn Gróttu/KR náðu sér aldrei á strik gegn þrautseigum ÍR-ingum, sem vantaði þó nokkra af leikmönnum sínum, meiðsli hrjáðu suma og tveir voru fljótlega reknir útaf. ÍR fer því í jólasteikina í öðru sæti. Myndatexti: Aleksandrs Peterson, leikmaður Gróttu/KR, stöðvar ÍR-inginn Ingimund Ingimundarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar