Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

VIÐRÆÐUR um framtíð R-listasamstarfsins hafa verið settar í salt yfir jólin, en í gær funduðu oddvitar flokkanna þriggja ásamt borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að hún hafi boðist til að taka sér frí, meðan hún færi í þingframboð fyrir Samfylkinguna. Oddvitum flokkanna lítist misvel á það tilboð, en unnið verði með það að leiðarljósi að tryggja framgang Reykjavíkurlistans. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar