Fyrsti vetrarsnjórinn
Kaupa Í körfu
FYRSTI vetrarsnjórinn féll í gær í Ólafsvík. Voru börninn í bænum fljót að taka við sér þegar þau sáu nýfallinn snjóinn. Þessi hressu börn voru að leik í sjómannagarðinum og voru í óðaönn að búa til snjókarl, og renna sér á sleðum. Hvolpurinn Trína mátti ekkert vera að því að hugsa um einhvern snjókarl, þar sem hún sá í fyrsta skiptið snjó, á sinni ævi og lék sér áhyggjulaus. Spáð er vætu víðast hvar um landið á morgun og jóladag en þó síst norðanlands og því ljóst að snjórinn myndi láta undan síga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir