Fyrsti vetrarsnjórinn

Alfons Finnsson

Fyrsti vetrarsnjórinn

Kaupa Í körfu

FYRSTI vetrarsnjórinn féll í gær í Ólafsvík. Voru börninn í bænum fljót að taka við sér þegar þau sáu nýfallinn snjóinn. Þessi hressu börn voru að leik í sjómannagarðinum og voru í óðaönn að búa til snjókarl, og renna sér á sleðum. Hvolpurinn Trína mátti ekkert vera að því að hugsa um einhvern snjókarl, þar sem hún sá í fyrsta skiptið snjó, á sinni ævi og lék sér áhyggjulaus. Spáð er vætu víðast hvar um landið á morgun og jóladag en þó síst norðanlands og því ljóst að snjórinn myndi láta undan síga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar