Aðventa í Egilsstaðakirkju

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Aðventa í Egilsstaðakirkju

Kaupa Í körfu

Óþreyja barna á Íslandi hefur byggst upp alla aðventuna en stundin sem þau bíða eftir rennur upp í kvöld MYNDATEXTI: Helgi jólanna - Börnin kynnast helgi jólanna smátt og smátt. Eldri börnin eru með á nótunum en þau yngstu síður. á síðasta sunnudegi í aðventu hittust börn í sunnudagaskóla Egilsstaðakirkju og sungu sálma í altarisþrepunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar