Jólaball Morgunblaðsins

Jim Smart

Jólaball Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Óþreyja barna á Íslandi hefur byggst upp alla aðventuna en stundin sem þau bíða eftir rennur upp í kvöld MYNDATEXTI: Óttablandin gleði - Hjartað slær aðeins örar þegar maður mætir stórum skeggjuðum rauðklæddum manni. En hann kemur færandi hendi og maður herðir upp hugann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar