Krónan gefur jólatré

Sigurður Jónsson

Krónan gefur jólatré

Kaupa Í körfu

Verslunin Krónan á Selfossi afhenti sambýlum fatlaðra fjögur jólatré. Fulltrúar heimilanna tóku á móti trjánum og viðbótargjöfum frá versluninni. Á myndinni eru Lilja Björg Guðjónsdóttir, Alma Lára Jóhannsdóttir, Þuríður Þórmundsdóttir, Ragnar Bjarki Ragnarsson, Sigurður Már Sigurfinnsson, Jóhanna Frímannsdóttir, Helgi Haraldsson verslunarstjóri, Tryggvi Pálsson afgreiðslumaður og Herborg Hergeirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar