Nýársföt - Soffía Auður Diego

Halldór Kolbeins

Nýársföt - Soffía Auður Diego

Kaupa Í körfu

Soffía Auður Diego húsmóðir og eigandi Blikkiðjunnar er nýbúin að kaupa sér þennan kjól í Cosmo. Þetta er ermalaus hlýrakjóll með víðu pilsi, glansandi ljósfjólublár með pallíettu- og perluskrauti. "Það er svo gaman að dansa í kjól með víðu pilsi," segir Soffía. Með kjólnum fylgdi samkvæmisveski og lítið sjal yfir axlirnar í sama lit. Soffía keypti sér m.a.s. skó í sama lit í Debenhams, en þeir sjást reyndar ekki! Hún iðar af tilhlökkun og segist hafa "ánetjast" nýársballinu í Broadway strax eftir fyrsta hátíðardansleikinn fyrir fimmtán árum. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar