Nemendur í Grunnskóla Bolungarvíkur

Gunnar Hallsson

Nemendur í Grunnskóla Bolungarvíkur

Kaupa Í körfu

Síðustu þrjár vikurnar fyrir jólafrí unnu nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur að verkefni þar sem tekið var fyrir tímabilið 1975 til 1982. Unnu þeir tveir og tveir saman að upplýsingaöflun um hina ýmsu þætti þessa tímabils og skiluðu niðurstöðum sínum með fyrirlestrum. MYNDATEXTI: Nemendurnir rifjuðu upp diskóárin í viðeigandi klæðnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar