Slysavarnaátak í Grindavík

Garðar P.Vignirsson

Slysavarnaátak í Grindavík

Kaupa Í körfu

Slysavarnadeildin Þorbjörn er þessa dagana með slysavarnaátak meðal barna í 5. bekk í Grunnskóla Grindavíkur. Markmiðið er að allir krakkar noti hlífðarbúnað sem þau fá afhendan í skólanum en það eru gleraugu og ullarvettlingar. MYNDATEXTI: Börnin í fimmta bekk E settu strax upp hlífðargleraugun og vettlingana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar