Sungnar jólakveðjur

Margrét Ísaksdóttir

Sungnar jólakveðjur

Kaupa Í körfu

Unglingakór Grunnskólans í Hveragerði hefur boðið bæjarbúum upp á að senda lifandi jólakveðjur. Að sögn Kristínar Sigfúsdóttur, stjórnanda kórsins, var tilhögunin kynnt með dreifibréfi sem sent var í öll hús bæjarins. MYNDATEXTI: Unglingakór Grunnskólans í Hveragerði ásamt stjórnanda sínum, Kristínu Sigfúsdóttur, sungu Skín í rauðar skotthúfur fyrir fréttaritara þegar lagt var af stað til að syngja fyrir bæjarbúa. Kórnum var alls staðar afar vel tekið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar