Í kirkju
Kaupa Í körfu
KIRKJUSÓKN um jólin var mjög góð í Reykjavík og raunar víða um land að sögn sr. Jóns Dalbú Hróbjartssonar, prófasts í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Segir hann sóknina jafnvel meiri en undanfarin ár og hafi gott veður alls staðar átt sinn þátt í því, svo og aukin fjölbreytni í hvers konar helgihaldi kirkjunnar um jólahátíðina. Á höfuðborgarsvæðinu voru nokkuð á annað hundrað athafnir í kirkjum og heilbrigðisstofnunum um hátíðarnar. Sem dæmi um aukna fjölbreytni í helgihaldi segir sr. Jón Dalbú að víða sé nú boðið upp á samverustund síðdegis á aðfangadag sem henti t.d. barnafjölskyldum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir