Blindrafélagið og Landsbjörg

Sverrir Vilhelmsson

Blindrafélagið og Landsbjörg

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Blindrafélagsins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhentu hópi barna og unglinga flugeldagleraugu í gærdag en hópurinn er fulltrúi þeirra 18.500 barna og unglinga á aldrinum 11-15 ára sem fá send heim gjafabréf á sérstök hlífðargleraugu til þess að nota um áramótin. Þetta er í þriðja sinn sem Blindrafélagið og Landsbjörg snúa bökum saman við dreifingu á hlífðargleraugum til barna og unglinga en aldrei áður hefur gjafabréfum verið dreift til jafnmargra og nú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar