Eldur í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Eldur í Hveragerði

Kaupa Í körfu

ELDUR varð laus í gömlu húsi í Hveragerði um sexleytið í gær. Húsið, sem liggur að vinnuskúr garðyrkjustöðvarinnar Blómavalla, áður Rósakots, var smíðað úr asbesti og brann það töluvert mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar