Fundur - Samfylkingin

Jim Smart

Fundur - Samfylkingin

Kaupa Í körfu

FORYSTUMENN í Samfylkingunni í Reykjavík lýsa yfir fullum stuðningi við störf Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í ályktun sem þeir samþykktu í gær og segjast harma þær harkalegu yfirlýsingar fulltrúa samstarfsflokkanna sem hafa leitt til þess að samstarfið um Reykjavíkurlistann er nú í hættu. MYNDATEXTI. Sigrún Elsa Smáradóttir varaborgarfulltrúi og Mörður Árnason varaþingmaður mæta til Samfylkingarfundar í gær. Lengst til hægri á myndinni er Sjöfn Kristjánsdóttir sem tekið hefur þátt í starfi flokksins í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar