Pólsk jólakveðja

Gunnar Hallsson

Pólsk jólakveðja

Kaupa Í körfu

STUTTU fyrir jólafrí fengu nemendur Grunnskóla Bolungarvíkur sendar frá jafnöldrum sínum í Póllandi afar skemmtilegar jólaskreytingar sem þau höfðu unnið að í jólaundirbúningi sínum heima fyrir. MYNDATEXTI. Systkinin Monkia, Klaudia og Patryk Gawek kynntu pólska jólasiði fyrir skólasystkinum sínum við Grunnskólann í Bolungarvík. Lengst til hægri á myndinni er skólabróðir þeirra, Örn Steinn Arnarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar