Tónleikar Bubba á Hótle Borg

Halldór Kolbeins

Tónleikar Bubba á Hótle Borg

Kaupa Í körfu

Bubbi Morthens er harðduglegur listamaður og einnig nokk vanafastur. Þannig heldur hann árlega Þorláksmessutónleika og í tuttugu ár hefur hann farið á aðfangadagsmorgun á Litla-Hraun og spilað þar fyrir þá sem þar gista. Myndatexti: Bubbi; einn og óskiptur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar