HMY Airways

Halldór Kolbeins

HMY Airways

Kaupa Í körfu

Þota kanadíska leiguflugfélagsins HMY Airways millilenti á Keflavíkurflugvelli í fyrstu ferð sinni milli Vancouver og Calgary í Kanada og Manchester í Englandi. Tekið var á móti áhöfninni með blómum og konfekti. Stjórnendur flugvallar og flugstöðvar segja millilendingarnar góða búbót á samdráttartímum. Myndatexti: Farþegarnir ganga frá borði þotunnar eftir gott flug frá Vancouver og Calgary í Kanada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar