Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar Árborgarsvæðissíðan

Sigurður Jónsson

Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar Árborgarsvæðissíðan

Kaupa Í körfu

VERKFRÆÐISTOFA Guðjóns Þ. Sigfússonar hefur starfað á Selfossi í fimm ár og jafnt og þétt aukið starfsemi sína. Nýlega flutti fyrirtækið í nýtt húsnæði á Austurvegi 42 á Selfossi en um leið og það gerðist opnuðu útibú á sama stað tveir samstarfsaðilar þess á sviði rafmagnsverkfræði og véla- og orkuverkfræði. Um er að ræða útibú frá RTS Verkfræðistofu í Reykjavík og VKG Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf. í Reykjavík. MYNDATEXTI: Starfsmenn á Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar á Selfossi, frá vinstri, Guðrún Guðbjartsdóttir skrifstofumaður, Guðjón Þ. Sigfússon verkfræðingur, Jóhann Ágústsson tæknifræðingur, Kristján Andrésson verkfræðingur, Gísli Rafn Gylfason tæknifræðingur og Aldís Sigfúsdóttir verkfræðingur. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar