Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Þorkell Þorkelsson

Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Kaupa Í körfu

Jarðsprengjur eru eitthvert ógeðslegasta erfðagóss stríðsátakanna í Afganistan. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari er nýkominn frá þessu stríðshrjáða landi þar sem sprengjuhættan leynist svo víða. Myndatexti: Leiðin til endurhæfingar fyrir fórnarlömb jarðsprengna er löng og ströng . Þeir sem fá gervilimi og endurhæfingu mega teljast heppnir því margir eru á biðlista. Gervilimirnir ger fórnarlömbum lífið bærilegra og auka mögulega á að þau geti séð fyrir sér og fjölskyldum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar