Gervilimasmiður í Afganistan

Þorkell Þorkelsson

Gervilimasmiður í Afganistan

Kaupa Í körfu

Jarðsprengjur eru eitthvert ógeðslegasta erfðagóss stríðsátakanna í Afganistan. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari er nýkominn frá þessu stríðshrjáða landi þar sem sprengjuhættan leynist svo víða. Myndatexti: Gervilimasmiður á endurhæfingarstöð Rauða krossins skammt frá Nahrin, norður af Kabúl. Gervilimasmiðir hafa haft nóg að gera í Afganistan því margir þurfa á aðstoð þeirra að halda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar