Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Þorkell Þorkelsson

Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Kaupa Í körfu

Jarðsprengjur eru eitthvert ógeðslegasta erfðagóss stríðsátakanna í Afganistan. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari er nýkominn frá þessu stríðshrjáða landi þar sem sprengjuhættan leynist svo víða. Myndatexti: Esmatullah missti fótinn þegar hann steig á jarðsprengju fyrir 17 árum. Hann stofnaði hjólbarðaverkstæði fyrir þremur árum og fékk til þess vaxtalaust lán frá Rauða krossinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar