Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Þorkell Þorkelsson

Fórnarlömb jarðsprengna í Afganistan

Kaupa Í körfu

Jarðsprengjur eru eitthvert ógeðslegasta erfðagóss stríðsátakanna í Afganistan. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari er nýkominn frá þessu stríðshrjáða landi þar sem sprengjuhættan leynist svo víða. Myndatexti: Khir Mohammed trésmiður missti báða fætur þegar hann steig á jarðsprengju sem var grafin utan við íbúðarhús hans. Nú stundar hann íhlaupavinnu og stundakennslu í iðnskóla í Kandahar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar