Golf á Ólafsfirði

Helgi Jónsson

Golf á Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

Það var verið að leika golf á velli Golfklúbbs Ólafsfjarðar á aðfangadag og jóladag, en það mun vera einsdæmi á Ólafsfirði, enda var völlurinn iðagrænn eins og á góðum sumardegi. Gunnlaugur Haraldsson slær upphafshöggið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar