Jólakálfar í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson fréttaritari.

Jólakálfar í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Tveir kálfar komu í heiminn á þessum jólum í ferðamannafjósinu í Vogum. Hallgrímur bóndaefni Leifsson er hér að kynna þá fyrir Ídu sem býr í Noregi. Henni þótti afar gaman að skoða kálfana í fjósinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar