Formenn borgarstjórnarmeirihlutans

Formenn borgarstjórnarmeirihlutans

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er harðorð í garð framsóknarmanna INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að síðustu daga hafi hún séð hvernig menn beiti valdi sínu í stjórnmálaflokkunum á ógeðfelldan hátt. MYNDATEXTI: Oddvitar R-listaflokkanna og væntanlegur borgarstjóri, Þórólfur Árnason, koma af fundi með Ingibjörgu Sólrúnu á heimili hennar í gær. (Formenn borgarstjórnarmeirihlutans og nýi borgarstjórinn fyrir utan heimili Ingibjargar Sólrúnar að koma af fundi við hana)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar