Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Árið 2002 einkenndist af hörðum deilum í tengslum við virkjunarframkvæmdir en jafnframt runnu önnur stórmál, eins og sala ríkisbankanna tveggja, sem lengi hafa valdið deilum á vettvangi stjórnmálanna, nær átakalaust í gegn. Þetta var sveitarstjórnarkosningaár og þegar fór að líða á árið fór ekki á milli mála að alþingiskosningar voru framundan. Árið fór rólega af stað en endaði loks með pólitískri sprengju sem vafalítið á eftir að marka stjórnmálaþróunina fram að næstu kosningum og jafnvel lengur. Myndatexti: Árið fór rólega af stað en endaði með pólitiskri sprengju. Ingibjörg Sólrún segir af sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar