Innbrot á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Innbrot á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ÞREMUR línubyssum, sem hættulegar eru í höndum óþjálfaðra, var stolið í innbroti í björgunarbátinn Gunnar Friðriksson, sem liggur við bryggju í Sundahöfn á Ísafirði. Talið er að brotist hafi verið inn í bátinn í fyrrinótt auk fleiri báta um helgina. MYNDATEXTI. Stolið var fyrir um 300 þúsund krónur úr björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni, þar á meðal þremur línubyssum. Lögreglan rannsakar málið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar