Rakel María Björnsdóttir ásamt foreldrum

Sverrir Vilhelmsson

Rakel María Björnsdóttir ásamt foreldrum

Kaupa Í körfu

Það hefur gengið rosalega vel," segir Jónína Eyja Þórðardóttir, um líðan dóttur sinnar, Rakelar Maríu Björnsdóttur, sem fæddist með hjartagalla í mars árið 2001. Í kjölfarið gekkst Rakel María undir tvær mjög sérhæfðar og kostnaðarsamar hjartaaðgerðir í Boston og fór í hjartaþræðingu á Landspítalanum í febrúar í fyrra. Myndatexti: Foreldrarnir Björn Björnsson og Jónína Eyja Þórðardóttir með Rakel Maríu. Stefnt er á næstu aðgerð með hækkandi sól í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar