Þórólfur Árnason

Þórólfur Árnason

Kaupa Í körfu

ÞÓRÓLFUR Árnason, sem tekur við starfi borgarstjóra af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, segist finna fyrir því að mikill sáttahugur ríki meðal oddvita Reykjavíkurlistans. Það sé greinilega mikill vilji til að láta samstarfið ganga upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar