Ellen Kristjánsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir

Halldór Kolbeins

Ellen Kristjánsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Tónlistarmennirnir Ellen Kristjánsdóttir 43 ára og Eyþór Gunnarsson 41 árs eiga fjögur börn, Sigríði 21 árs, Elísabetu 16 ára, Elínu 12 ára og Eyþór Inga 5 ára. Nú hafa þessi ungu hjón einnig eignast barnabarn en Sigríður, sem einnig er tónlistarmaður, á soninn Snorra, 8 mánaða. Ellen er þekkt söngkona til margra ára en Sigríður dóttir hennar kom nýlega fram á sjónarsviðið sem söngkona hljómsveitarinnar Santiago. Myndatexti: Þrjár kynslóðir við píanóið. Ellen og dóttir hennar Sigríður með son sinn Snorra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar