Hilmar Ragnarsson

Halldór Kolbeins

Hilmar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Hilmar Ragnarsson er fluttur heim frá Los Angeles eftir að hafa búið í útlöndum langstærstan hluta ævi sinnar. Hann hefur starfað sem ljósmyndari, málari, hönnuður og verslunareigandi síðustu tvo áratugi en vill nú einbeita sér að myndlistinni Myndatexti: Þessa mynd málaði Hilmar handa konunni sinni 2001. Myndin, It's your move, hefur íslenska skírskotun með litum íslenska fánans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar