Samson ehf. kaupir Landsbanka Íslands hf.

Samson ehf. kaupir Landsbanka Íslands hf.

Kaupa Í körfu

Sala á tæplega helmingshlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf. til Samsonar eignarhaldsfélags ehf. varð að veruleika á síðasta degi ársins 2002. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir og Björgólfur Thor Björgólfsson lesa samninginn yfir áður en ritað er undir. Magnús Guðmundsson og Björgólfur Guðmundsson sitja fjær en að baki standa starfsmenn einkavæðingarnefndar og aðrir sem unnu að gerð samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar