Ingibjörg Óskarsdóttir og Óskar Óli Erlendsson

Halldór Kolbeins

Ingibjörg Óskarsdóttir og Óskar Óli Erlendsson

Kaupa Í körfu

Foreldrar barna með CP-fötlun ákváðu fyrir rúmu ári að stofna Félagið CP á Íslandi en í því eru auk foreldranna einstaklingar með CP-fötlun, læknar og aðrir fagaðilar. "Þetta kom þannig til að við vorum að hittast, foreldrar þessara barna, og fundum að við höfðum mikla þörf fyrir að ræða þessa sameiginlegu reynslu sem við bjuggum yfir," segir Ingibjörg Óskarsdóttir, móðir Óskars Óla Erlendssonar, 9 ára. "Við fundum að við höfðum af svo miklu að miðla varðandi reynslu af til dæmis hjálpartækjum, samskiptum við kerfið og hvernig leysa má úr daglegum málum sem alltaf eru að koma upp." Myndatexti: Ingibjörg Óskarsdóttir og Óskar Óli Erlendsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar