Harpa Hafsteinsdóttir og Rán Birgisdóttir

Jim Smart

Harpa Hafsteinsdóttir og Rán Birgisdóttir

Kaupa Í körfu

RÁN Birgisdóttir er fjögurra ára og er í leikskólanum Múlaborg, þar sem hún segist þekkja marga krakka og soldið margar fóstrur. Rán fæddist tíu vikum fyrir tímann og er með væg einkenni CP-fötlunar og gengur með spelku Myndatexti: Harpa Hafsteinsdóttir með dóttur sinni Rán Birgisdóttur, fjögurra ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar