Herrafatatíska

Jim Smart

Herrafatatíska

Kaupa Í körfu

SJÁLFSAGT hafa margir klætt sig í sitt fínasta púss um nýafstaðin áramót og skundað á galakvöld og aðrar hátíðarsamkomur til að fagna nýju ári. Tími glæsiklæðnaðar er þó rétt að byrja því framundan eru árshátíðir og fagnaðir ýmis konar þar sem öllu er til tjaldað hvað klæðnað varðar. Kvöldklæðnaður karla við slík tækifæri er hefðbundinn, oftast dökk jakkaföt með tilheyrandi hálsbindi eða hinn sígildi "smóking" með þverslaufu. Nokkur tilbrigði má þó finna við hinn dæmigerða kvöldklæðnað karla og fer það vitaskuld eftir tilefninu hverju sinni. Sævar Karl Ólason kaupmaður og klæðskerameistari hefur um árabil fylgst Myndatexti: Tvíhnepptur smóking með svartri slaufu. Vasarnir eru með lóðréttu opi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar