Íþróttamaður ársins 2002

Þorkell Þorkelsson

Íþróttamaður ársins 2002

Kaupa Í körfu

ADOLF Ingi Erlingsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sagði í ræðu sinni þegar íþróttamaður ársins var krýndur í gær við glæsilega athöfn á Grandhóteli að margt hefði breyst frá því Vilhjálmur Einarsson tók fyrstur manna við styttunni góðu fyrir árangur sinn árið 1956. "Í dag er hina hreinu áhugamennsku nánast hvergi að finna hjá afreksíþróttamönnum," sagði formaður SÍ. Myndatexti: ADOLF Ingi Erlingsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sagði í ræðu sinni þegar íþróttamaður ársins var krýndur í gær við glæsilega athöfn á Grandhóteli að margt hefði breyst frá því Vilhjálmur Einarsson tók fyrstur manna við styttunni góðu fyrir árangur sinn árið 1956. "Í dag er hina hreinu áhugamennsku nánast hvergi að finna hjá afreksíþróttamönnum," sagði formaður SÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar