Framfaraverðlaun veitt - Ingi Hans Jónsson

Gunnar Kristjánsson

Framfaraverðlaun veitt - Ingi Hans Jónsson

Kaupa Í körfu

EYRBYGGJAR, hollvinasamtök Grundarfjarðar, hafa undanfarin þrjú ár veitt svokölluð Framfaraverðlaun aðilum í Grundarfirði sem að þeirra mati hafa staðið sig vel við eflingu atvinnulífs eða menningar í Grundarfirði. Verðlaunin voru nú veitt í fjórða sinn við athöfn í veitingahúsinu Krákunni í Grundarfirði. MYNDATEXTI: Ingi Hans Jónsson kvaðst tileinka viðurkenninguna þeim sem hvatt hefðu hann til dáða fyrr og síðar. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar