Rithöfundasjóður RÚV - Nafnlausir vegir

Rithöfundasjóður RÚV - Nafnlausir vegir

Kaupa Í körfu

EINAR Már Guðmundsson fékk á gamlársdag viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins í athöfn sem fór fram í Útvarpshúsinu við Efstaleiti og nemur upphæðin hálfri milljón króna. Einar Már sendi fyrir jólin frá sér skáldsöguna Nafnlausa vegi, sem er þriðja sagan í bókaflokki. MYNDATEXTI: Skafti Þ. Halldórsson, formaður rithöfundasjóðsins, afhendir Einari Má Guðmundssyni viðurkenninguna í Útvarpshúsinu á gamlársdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar