Raufarhólshellir
Kaupa Í körfu
BIRTAN af himnum ofan er vel þegin hjá þeim sem gera sér ferð í Raufarhólshelli en hann er að finna á leiðinni til Þorlákshafnar um Þrengsli. Hellirinn er nokkuð dimmur að öðru leyti og því ráðlegast að hafa með sér ljós í skoðunarferðir um hann, enda mikið stórgrýti að fara yfir fyrir þá sem hyggja á könnunarferðir. Hellirinn er bæði stór og mikill eða um og yfir 1.400 metrar að lengd. enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir