Gísli Hrafn Atlason

Gísli Hrafn Atlason

Kaupa Í körfu

Gísli Hrafn Atlason er fæddur í Reykjavík 17. febrúar 1974. Lauk B.A. prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands árið 1999. Er sem stendur í framhaldsnámi í faginu við Kaupmannahafnarháskóla og lýkur því í vor. Lokaverkefnið fjallar um viðskiptavini vændiskvenna í Danmörku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar