Áramótabrenna í Reykjahlíð Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Áramótabrenna í Reykjahlíð Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

HEITA mátti að logn væri á gamlársdag og ákjósanlegt fyrir brennur og flugelda. Brenna var á Ytri-Höfða við Reykjahlíð kl. 21 og önnur í Rauðhólum við Álftagerði. Miklar flugeldasýningar voru á báðum stöðum á vegum Björgunarsveitarinnar Stefáns. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar