Áramótabrenna

Alfons

Áramótabrenna

Kaupa Í körfu

ÁRAMÓTIN í Snæfellsbæ fóru mjög vel fram í blíðskaparveðri og að sögn lögreglu urðu engin slys eða óhöpp. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu Klifi, þar sem hljómsveitin Klakabandið spilaði fyrir dansi langt fram á morgun, dansleikurinn var í boði Snæfellsbæjar og var frítt inn. Aldrei hefur verið notuð eins mikil olía á áramótabrennuna á Breiðinni í Snæfellsbæ og í ár eða alls 7.000 lítrar, að sögn brennustjórans, Hjálmars Kristjánssonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar