Sandgerðishöfn

Reynir Sveinsson

Sandgerðishöfn

Kaupa Í körfu

SKARFUR sat dágóða stund á belg í Sandgerðishöfn á nýársdagsmorgun. Hann speglaði sig í haffletinum og baðaði út vængjunum öðru hvoru og lét umhverfið ekki hafa nein áhrif á sig. Ekki er vitað hvað fuglinum gekk til, annað en að fagna nýju ári. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar