Nætursjónauki

Jón H Sigurmundsson

Nætursjónauki

Kaupa Í körfu

KIWANISKLÚBBURINN Helgafell í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að gefa nætursjónauka á þrjár hafnir á Suðurlandi, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjar og Þorlákshöfn. Hallgrímur Sigurðsson, forseti Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn, tók að sér að afhenda sjónaukann í Þorlákshöfn. Sigurður Jónsson, formaður slysavarnadeildarinnar Mannbjargar, tók við sjónaukanum fyrir hönd deildarinnar. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar