Útsala í Smáralind

Jim Smart

Útsala í Smáralind

Kaupa Í körfu

ÞEGAR komið er með jólagjafirnar í verslanir til að skipta nú þegar útsölur eru hafnar eru engar samræmdar reglur hjá verslunum um skil á vörum. Margar búðir bjóða einungis útsöluverð fyrir þær. Dæmi eru um að ekki sé hægt að fá inneignarnótur og í öðrum verslunum gilda inneignarnótur ekki á útsölum. Þá eru einnig dæmi um að viskiptavinir fái fullt verð fyrir jólagjafirnar fram á vor. Myndatexti: Þeir sem ekki eru þegar búnir að skila jólagjöfunum geta ekki gengið að því vísu að fullt verð fáist fyrir þær nú þegar útsölur eru hafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar