Haraldur Ásmundsson

Morgunblaðið/RAX

Haraldur Ásmundsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA er mjög hentugur vinnufatnaður," segir Haraldur Ásmundsson vinnuvélastjóri, sem klæðist stuttbuxum nú í janúarbyrjun við vinnu sína, en hann vinnur við að búa til varnargarð við Stokkseyri. Haraldur segir að starfið hafi hafist um miðjan desember og áætluð verklok séu í apríl. "Þetta hefur gengið ágætlega og það er mjög þægilegt að vera léttklæddur," segir hann. Vinnutíminn er frá um klukkan átta á morgnana til sjö á kvöldin en frí um helgar. "Þetta er alveg nóg svona í skammdeginu," segir Haraldur. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar