Ragnar Helgi Ólafsson

Jim Smart

Ragnar Helgi Ólafsson

Kaupa Í körfu

VEFHAUGARNIR, eða The Webwaste, nefnist gagnvirkt netlistaverk Ragnars Helga Ólafssonar sem opnað var formlega í París í haust og hefur vakið nokkra athygli. Þar er um að ræða nokkurs konar deiglu, í formi ruslahaugs í netheimum, sem netverjar geta lagt til efni í og hrært í að vild. Webwaste var formlega opnað og kynnt á sýningunni Digit@art í París í haust, og hlaut m.a. jákvæða umfjöllun í franska dagblaðinu Liberation. Myndatexti: "Í raun er ég eins og hver annar áhorfandi að verkinu," segir Ragnar Helgi Ólafsson sem skapað hefur gagnvirka ruslahauga á Netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar